Nú auðvita væri hægt að ganga skrefið til fulls og banna barneignir fyrir 18 ára aldur, þannig að ef annað hvort foreldrið væri yngra en 18 ára, þá væri stúlkunni skilt að fara í fóstureyðingu. Þannig gætum við komið í veg fyrir það að ótímabundin fæðing gæti lagt líf ungra krakka í rúst, af því að þau fóru ekki nægilega varlega í rúminu. Soldið of brutal finnst mér, því það ætti þá frekar að bjóða upp ódýrari fóstureyðingar (ríkið borgi hluta eða eitthvað?) ef fósturberinn vill það, annars...