Ég er ekki læknir en tel MJÖG ólíklegt að þetta mein skuli stafa að lokknum. Hef aldrei heyrt að fólk fái æxli eða þess háttar af læknastáli, aldrei að fólk fá æxli af völdum lokka, hringja eða járnarbandsúra osfv. Það er ekki eins og lokkurinn sé í snertingu við vefi innan húðarinar nema á meðan sárið grær, myndar bandvef í kringum hann og loks húð sem umlykur hann, líkaminn “einangrar” hann úr líkamanum so to speak. Þetta er bara bull. :)