það eyðileggur ekki hárið að þvo það of oft…talaði við sérfræðing um það…en það var sagt mér að þrýfa bara hárið eins og mér fyndist ég þurfa…bara passa að nota góðar hárvörur t.d. þykkt sjampó er best! og seta það kanski tvisvar í og nudda vel í rótina og endana svo skola vel, setja svo hárnæringu í allt hárið nema rótina því á kynþroskaskeiðinu fitnar hárið oftar því það er að búa til sína eigin næringu og ef maður setur hárnæringu í rótina gæti það fitnað meira eða eitthvað svoleiðis...