já ókei. Ég, vinur minn og frænka mín (öll í hlutastarfi) erum að vinna á sama vinnustaðnum og þegar vinur minn sem er búinn að vinna þarna í 1 ár bað um launahækkun þá var bara sagt nei þú ert í hlutastarfi og búið mál. Frænka mín hinsvegar fékk það bara alltíeinu, búin að vinna einum mánuði lengur en ég og plús að hún er einum árum yngri en ég og er að fá hærra en ég á tímann! pabbi minn sagði samt að það gæti verði því mamma hennar er búin að vinna þarna svo lengi… en langar endilega að...