helduru virkilega að hun myndi bara þýða textann beint yfir a ensku…. ég efa það að hún myndi bara skoða islenska textann og gera nákvæmlega sömu orð… bara á ensku… það er bara heimskulegt, og ég mun hætta að halda með henni ef þetta er rétti textinn