veit ekki hvort Ruv gerði þetta en eg man t.d eftir einu aprilgabbi hja þeim þegar þau sögðu að það ætti að gefa fría Mcdonalds hamborgara þvi Kópavogskirkja liti út eins og McDonalds merkið.. og voru þó nokkrir sem fóru og reyndu að fá hamborgara en komust svo að þvi að þetta var gabb :D