Ég las þennann brandara í Séð og Heyrt fyrir ekki svo löngu og fannst hann mjög fyndinn. Ég vil taka það fram að ég man ekki öll detailin en það breytir ekki öllu. Það voru hjhón sem áttu 10 ára brúðkaupsafmæli. Þau ákváðu að fara til Bandaríkjanna. Svo þegar þau voru komin til Bandarikjanna þa fóru þau strax uppá hótelherbergi. Þegar þau komu þangað þá sáu þau hvað þetta var rosa flott allt. Rosalega stórt herbergi, “King-Size” rúm, flott eldhús, flott baðherbergi með tveggja manna baði....