Við erum hérna hljómsveit úr kópavoginum, erum búnir að vera spila meira svona Thrash en vorum að pæla í að taka einhvað í áttina að Lamb of God. Þannig að við óskum eftir söngvara eða öskrara, það væri flottast ef aðilinn gæti gert bæði. Við erum allir í 10 bekk semsagt á 16 ári. Við erum með húsnæði. Aðal áhrifavaldar okkar mundu kannski vera: Metallica, Pantera, Megadeth, Lamb of God. Áhugasamir hafa samband við mig á huga, eða senda bara inn comment