Fyrir dýrið er þetta mjög svipað og að gelda það eða gera einhvern annan rútínu nauðsynlegan hlut sem veldur því sársauka eða óþægindum, það mun ekki skilja sársaukann, tilgang hans og ástæðu fyrir honum. Þannig að þetta kemur í rauninni bara að þér, hvort þú viljir valda dýrinu óþarfa sársauka útaf engri góðri, eða allavega nauðsynlegri ástæðu. Ég myndi allavega ekki gera það.