Mjög lítið en eitthvað af metal sem mér finnst góð tónlist, sama gildir um rapp. Fólk má hinsvegar hlusta á það sem það vill og mér gæti ekki verið meira sama. Fólk sem hinsvegar skilgreinir sig sjálft eftir einhverri tónlist og fer að haga sér samkvæmt þessari helv. skilgreiningu , hvort sem það felst í að ganga í fáránlega víðum buxum eða safna hári og þrífa það aldrei, skiptir engu, það er undantekningarlaust hálfvitar Annars finnst mér underlying kjaftæðið í metal alveg jafn mikil bs og...