Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saidin
Saidin Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
896 stig
Áhugamál: Ísfólkið

Re: ROCKWERCHTER Í BELGÍU

í Tilveran fyrir 16 árum
Shit shit shit Það eru alveg svona fimm bönd þarna sem ég myndi honestly næstum því drepa til að sjá live

Re: Trú drepur

í Tilveran fyrir 16 árum
Hvers vegna?

Re: krísukóngurinn er mættur.

í Rómantík fyrir 16 árum
Þú ert frend zónaður drengur, jafnvel þótt þú myndir kreista úr henni eitthvað kynferðislegt sentiment þá myndi það ekki skipta neinu máli því þú ert vinur hennar og hún hefur zero spennu fyrir þér. Slepptu við helling af drama og finndu þér nýja gellu og by god ekki bíða fyrr en eftir átta mánuði af vinalegu msn hjali til þess að reyna við hana

Re: Ykkar álit

í Rómantík fyrir 16 árum
Nei, það er ein góð og gild alheimsskilgreining á öllum rómantískum tilfinningum á milli einstaklinga af tegundinni Homo Sapiens sem notar fyrir ótrúlega tilviljun íslenska orðið ‘samband’ Silly

Re: makeover

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hrnk hrnk

Re: Besti....áróður....EVER

í Tilveran fyrir 16 árum
Skal alveg viðurkenna að þetta er vel gert vídjó þótt ég sé ósammála skilaboðum þess og vægast sagt efinn um fullyrðingarnar í því

Re: Uppáhalds low level instance ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Hahaha, já, ég hef örugglega verið skemmtilegu

Re: Uppáhalds low level instance ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Haha, jú maður, Bonnie Tyler Fanclub og alles Man ekki hvort ég hafi verið á vent með þér samt

Re: Skrifaði þetta freðinn..

í Tilveran fyrir 16 árum
Því kannabisreykingar eru góð og gild afsökun fyrir því að vera félagslegur retard með ógeðslega glataðan húmor? Ég held að það sé slæmur misskilningur af þinni hálfu

Re: Uppáhalds low level instance ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Dire Maul sem bara skemmtilegasta og best hannaða instansið, BRD fyrir stærðina og epíkina (sjitt, við erum að raida heila borg hérna)

Re: Kannabis

í Deiglan fyrir 16 árum
Sem prinsipp mál myndi ég styðja lögleiðingu en það breytir því ekki að miðað við núverandi pólitískt umhverfi í bandaríkjunum yrði lögleiðing ógeðslega tímafrekt og fáránlega controversial mál ef einhverjum eins og forseta Bandaríkjanna dytti í hug að taka hana upp sem þýðir að, nei, hún er ekki raunhæf - sérstaklega þegar það er alveg slatti af öðrum alvarlegri vandamálum sem bandaríkjamenn þurfa að leysa úr. Og ekki reyna að halda því fram að lögleiðing kannabis væri einhver töfralausn...

Re: viðurnefni

í Tilveran fyrir 16 árum
Sissy?

Re: Kannabis

í Deiglan fyrir 16 árum
Svo ekki sé minnst á að þetta sé óraunhæf og frekar ómerkileg della sem myndi skemma pólitískan feril viðkomandi bandarísks stjórnmálamanns sem myndi reyna að fá þessu framgengt

Re: Ungir sjálfstæðismenn

í Tilveran fyrir 16 árum
Er þetta ad hominem ekki frekar lýsandi fyrir örvæntinguna sem hlýtur að ríkja þar á bæ? 'Hei kids, við sjálfstæðismenn erum ábyrgir fyrir mesta clusterfokki sem hefur riðið yfir íslenskt samfélag síðastliðin gasilljón árin og vorum þessvegna reknir úr stjórn en hei, sjitt, vitiði hvað formanni þessa flokks fannst um áfengislög fyrir 20 árum?!'

Re: Að vera einstæður Faðir, er Ekki það sama að vera einstæð móðir í þessu ríki Ísland!

í Rómantík fyrir 16 árum
Yeah, shit, sorry að þú tókst ‘bókhaldinu’ mínu bókstaflega Breytir samt ekki því að þér tókst að sniðganga algjörlega það sem ég var að reyna að segja

Re: Hár ._.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Að kalla mig Bjarra er eins og að ég færi að kalla þig Möllu Og ég segi yfirleitt það sem mér langar mest til þess að segja at any given moment og miða voðalega sjaldan við hvernig það mun hafa áhrif á aðra

Re: Opium

í Tilveran fyrir 16 árum
Þegar sjálfsvirðingin er þurrkuð úr myndinni er allt mögulegt

Re: Opium

í Tilveran fyrir 16 árum
Getur alltaf farið út í bílskúr að sniffa lím

Re: töffari

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hahaha, janderinn skýtur og skora

Re: Hár ._.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Öll skref frá emolandi eru jákvæð Bætt við 15. apríl 2009 - 18:43 Ég held að núverandi hárið þitt sé skárra og fólk virðist halda ekki því myndin af því er einfaldlega minna flattering

Re: Opium

í Tilveran fyrir 16 árum
Hahahahahahahahahaha Strong moment, Ólöf

Re: Að vera einstæður Faðir, er Ekki það sama að vera einstæð móðir í þessu ríki Ísland!

í Rómantík fyrir 16 árum
Ef þú telur þig hafa réttinn til þess að þröngva upp á hugara þrem myndum af þér á mánuði og væla svo yfir því hvað allir eru vondir og ósanngjarnir yfir því þá má þessi maður væla yfir sínum raunverulegu vandamálum alveg eins og hann vill

Re: Að vera einstæður Faðir, er Ekki það sama að vera einstæð móðir í þessu ríki Ísland!

í Rómantík fyrir 16 árum
Ég held að þú hafir ekki mikið efni á því að taka skot á mann sem hefur haldbæra sönnunargögn fyrir því að hann hafi einhverntímann stundað kynlíf með kvenmanni Bara svona pæling

Re: Tölvuleikir eru ekki íþrótt!

í Tilveran fyrir 16 árum
Tölvuleikir eru samkeppnir þar sem einn eða fleiri mætast og keppa við hvorn annan til sigurs og eru íþrótt í nákvæmlega sama skyni og skák er íþrótt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok