Ég er ekki enn að skilja hvernig þú telur þetta sambærilegt Ég viðurkenni að trú og vísindi eru bæði til til þess að bjóða upp á svör, en þar enda líkindin. Ég veit ekki alveg hvað þú telur vera vísindi, en þau eru meira en bara hugmyndafræði - ég tók svartholsdæmið sem þann litla part af ‘vísindum’ sem er byggður að mestu leyti upp á hugmyndafræði. En, dude, það eru ástæður fyrir því að fólk talar um vísindalega sannaðar staðreyndir. Alheimurinn byggist upp á frekar einföldum reglum þegar...