Hahahaha, var að keyra frá Office 1 úr skeifunni með vinum mínum og flaggstangirnar hjá búðinni, fimm talsins festar saman á einum grunni, hrundu niður á veginn beint fyrir framan okkur - á rauðan fólksbíl. Þetta var svolítið eins og atriði úr einhverri Hasarmynd þar sem söguhetjurnar eru í einum bíl og sleppa naumlega við eitthvað risavaxið sjitt sem dettur á bíllinn beint fyrir framan þeirra, nema á aðeins minni skala. Bætt við 24. ágúst 2009 - 19:45 Þetta gerðist semsagt rétt áðan