Því aðgerðir gegn vímuefnum hafa lítil áhrif á neyslu þeirra, bara ýtir henni neðanjarðar Þú getur ekki bara fullyrt svona hluti, þetta gengur ekki upp. Auðvitað mun fólk alltaf streitast á móti lögbönnum og takmörkunum, og auðvitað mun umstangið í kringum þá neyslu vera af verri toganum fyrst efnið er jú ólöglegt, en þú getur ekki virkilega haldið því fram að það hafi engin áhrif neyslu efnisins að banna það? Að mínu mati eru efni eins og Heróin hlutir sem á að afmá gjörsamega úr...