Vinur minn var einmitt að fara fyrir nokkrum tímum, veit ekki hvort flugið hafi verið fellt niður en hann var bæði ákveðinn og hræddur við að fara. Var heima hjá honum og móðir hans var að heyja einhverja innri baráttu um hvort hún ætti að leyfa honum að fara eða ekki.. Hálf kaldhæðið að þetta gerðist í dag, einum degi seinna og hann gæti verið dáinn núna (hann er að fara til föður síns sem býr í miðbæ Lonon)..