Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saidin
Saidin Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
896 stig
Áhugamál: Ísfólkið

Re: Alliance bara djók?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
King Magni Bronzebeard er öflugasti racial leader í leiknum, sannast bara að thrall og shadowhunterinn (man ekki hvað hann heitir) eru í sama herbergi og fólk getur tekið þá báða.. Á meðan King Magni getur rústað þjálfaðasta MC raid group ef ekki er farið rétt í hann. Svo finnst mér rétt að nefna Shadowmeld sem er fínn skill í PvP (reyndar til að sleppa við PvP :P) og svo er find treasure mjög góður skill ef þú veist hvernig þú átt að nota hann (main charinn minn er Dwarf og ég hef fengið...

Re: BeastStalker

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er einmitt það sem ég er að tala um, ég meina ef þú berð þetta við nýja giantstalker's (lítur út eins og plate armor) eða bara beaststalker's þá er þetta afturför..

Re: Horde Aumingjar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Haha.. var einmitt við entrance-ið á BB og það voru nokkrir horde og nokkrir alliance í kringum lvl 40 (þar á meðal ég) og var þvílík spenna í loftinu en enginn þorði að attacka útaf bruiserunum.. Svo kom lvl 60 warrior og við báðum hann að attacka fyrst og tanka bruiserana (þrír held ég) á meðan við slátruðum horde-unum :D Bara smá saga sem ég man eftr ;)

Re: Horde Aumingjar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Uppí sjálfu canyon-inu.. Ekki séns að komast undan í Shimmering Flats :/

Re: Tanking onyxia

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Oh.. þú ert “Royal Blood gaur” ;)

Re: Tanking onyxia

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gnome female tank eru sjaldgæfir.. Eins og dwarf female hunters :/ Ertu ekki annars Clotty, voru einhver í alliance að tala um að þú værir besti tankinn á Burning Blade :).. Veit ekki annars hvað Berzerk og þessir RB warriors eru með í stats

Re: BeastStalker

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gamla dragonstalker's var brandari.. leit út eins og hvíta mail armor setið sem ég keypti á lvl 8 :/ er ekki annars búið að breyta því?

Re: Corpse camp?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég verð að viðurkenna að ég reiðist stundum og campa einhvern, fel mig alltaf bakvið tré eða eitthvað með track humanoids á til að geta drepið sama einstaklinginn aftur og aftur >D.. Samt finnst mér það rangt að campa low lvls, geri það aldrei.. Finnst allaveganna skárra ef einhver á sama lvli er að gera það svo maður eigi séns að flýja..

Re: Horde Aumingjar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var gankaður af lvl 60 shaman í thousand needles.. Hann settist svo niður við hliðina á corpse-inu mínu og beið í 15 mínútur.. ég loggaði mig útaf og skrapp upp til að ná í eitthvað að éta.. kem aftur 10 mínútnum seinna og spawna strax.. Kemur ekki shaman-inn sem hafði falið sig bakvið tré og drepur mig aftur.. Ég hendi lyklaborðinu útúm gluggann eða eitthvað og spila ekki meira þennan dag.. Beat that

Re: Nýtt vopn!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Veistu, ég er hjartanlega sammála Nucli.. Ég veit ekki hvort þú lítur á þig sem besta íslenska WoW playerinn eða eitthvað og þessvegna álítur þú það þína ábyrgð að posta öllum þínum hetjudáðum hér.. Gott og vel, það hefur kannski einhver áhuga á því en þú þarft þá að geta tekið gagnrýni maður! Ég skil enn betur að postarnir þínir fara í taugarnar á einhverjum sem ákveða að láta það í ljós og þá áttu ekki að stökkva í vörn og fleima einstaklinginn eins og 9 ára smákrakki.. Bara smá ráð, og ef...

Re: Info

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú veist þú hefðir getað c/p -að öllum patch notes fyrst þú hafðir fyrir því að gera þetta.. Slappu

Re: Water element

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Yay! Þú nefndir eitt raid instance, veistu hvað það er leiðinlegt að vera kickað úr öðrum hverjum 5 manna instance group? Svo fær 1 af hverjum 20 hunterum Tranq. shot.. svo er það ekki málið, það er lang leiðinlegast að vera á hunter á lvl 40-60 :/ Það er kraftaverk að komast inní 5 Stratholme og ekki verða kickað ef eitthvað betra býðst..

Re: pets

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ættir að fá þér tvö pet eins og allir aðrir hunterar, einn kött eða raptor eða eitthvað annað með hátt dps og helst hratt attack speed fyrir PvP og svo eitt pet með gott stamina og armor, turtle og bears og svona. Og svo eru til pet eins og wolfs og svona sem eru blanda af bæði, meðal dps og armor.. Fínt fyrir low levels og þá sem nenna ekki að vera að levela tvö pet og hugsa ekki mikið út í PvP. Mæli sérstaklega með Broken Tooth (rare spawn í Badlands) fyrir PvP, 1.0 attack speed.. Algjör mage kille

Re: pets

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já.. verst að maður getur ekki tame-að þá..

Re: WOW - EU komin aftur upp

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er kominn með 15% eftir þrjár mínútur =D Hélt fyrst í morgun að nettenginging væri í verkfalli eða eitthvað en svo reyndi ég aftur áðan og gengur vel :D 20% núna

Re: Blizzard áhugamálið að deyja?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
FF MUN ALDREI DEYJA! ALDREI!! ALDREI!!…… Nerf shamans!

Re: blue

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ROFL! =D

Re: blue

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Haha.. man eftir Vændiskonu.. var að mine-a í Badlands þegar helvítið stökk hiklaust á mig.. Drap hana svo eftir .. ;)

Re: Frozen throne ofl

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
The frosen throne verður í Expansion set-i fyrir WoW sem mun líklega koma út áramótin 2006-2007 :( og verður fyrir hero levels sem munu vonandi koma út fyrr..

Re: Frozen throne ofl

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já ok ég viðurkenni að þeir breyttu þessu aðeins en heldurðu virkilega að þeir mundu bara taka the world tree úr WC sögunni og láta the The frosen throne í staðinn.. og þannig eyða Northrend.. og í raun gjörbreyta allri sögunni.. það er aðeins munur á því og að láta Stratholme í Eastern í staðinn fyrir Western Plaguelands..

Re: Hunters,

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þessi gaur er algjör fáviti greinilega, ef hunter leggur sig fram getur hann alvega gert mjög mikið gagn í instance.. Meira segja hægt að lesa gott guide um það á worldofwarcraft.com á hunter forums (er einn af efstu á síðunni).. Las þennan post og hann er must read ef þú vilt einhvern tímann komast í 5 manna stratholme og svona :)

Re: Frozen throne ofl

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Outlands er það sem var eftir af Draenor.. það eyddist eða eitthvað í WC2

Re: Frozen throne ofl

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ehh.. bjóstu við að Frosen Throne yrði í Mt.Hyjal??.. Hjálpaðu mér að skilja það, spilarðu WC3 ekki mikið eða?

Re: Spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hélt að hunterar equipuðu warmonger og önnur hit%+ item því að þeir væru með Tranq. shot og þá má aldrei missa Í Magmadar því þá er bardaginn = tapaður..

Re: Graveyard (SM), óendanleg peningauppspretta.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Tek bara fram að ég á ekki þennan lvl 60 paladin ;) Var bara að leika mér að grinda á honum þegar ég byrjaði á þessu og fannst það hljóma asnalega ef ég færi eitthvað að útskýra þetta öðruvísi á postinum. Biðst velvirðingar á þessu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok