Eru stafsetningarvillur svona þín persónulega “undirskrift”? Ég meina, ég skil vel að þú ert lesblindur en þegar þú ert að senda inn kork með einni setningu, þá hlýturðu að geta farið yfir það. Og þú ert meira að segja með stafsetningarvillu í undirskriftinni.. Eða innsláttarvillur, don't care. Allavega hjálpar þetta ekki, fólk svona almennt tekur þig bara ekki alvarlega.