Þessi leikur var svo illa hype'aður af öllum á sínum tíma (þ.e.a.s. þegar það var verið að gera hann), algjörlega talinn kraftaverkakenddur og byltingakenndur leikur sem myndi breyta bissnesinum. Og það eina sem maður fékk svo var stuttur, lítill og ósköp venjulegur ódýr Xbox leikur sem hafði ekkert sérstakt að bera. Þetta voru svo mikil vonbrigði á sínum tíma að fyrirtækið meira að segja baðst óbeint afsökunar á því að, tja, gera venjulega leik. Svo kemur PC version'ið tveim árum seinna,...