Þótt ég nenni ekki að fara langt út í þetta eins og áður þá er það staðreynd að internetið er afar sérstakur samskiptagrundvöllur, það er e.t.v. ekki æskilegt að fólk hagi sér eins og fífl við hvort annað en með hjálp nafnleysis og ákveðinnar fjarlægðar er það að fara að gera það samt sem áður. Og, hah, ég hef það á tilfinningu að þú hafir ekki lesið mikið af skrifum mínum - ég hef allaveganna aldrei verið kallaður tískubrók áður, eða á einhvern hátt bendlaður við tísku, þótt ég skuli...