Þótt foreldrar þínir hafi kannski ekki farið mjög geyst í góðærinu efast ég stórlega um að þeir hafi verið að kvarta yfir því eða ausandi varnarorðum og varkárni yfir lýðinn, það gerðu afar fáir. Auðvitað er þetta ekki þeim að kenna, né þér, mér eða flestum sem ég þekki. Samt er þetta að fara að koma niður á þeim. Þetta er ósanngjarnt shit, en þannig er það nú samt, fólk verður að vera raunsætt. Annars hef ég á tilfinningunni að fólk átti sig hvað Icesave málið snýst nákvæmlega um. Í fyrsta...