Við getum víst svarað með talsverðri vissu um hvað verður eftir dauðann, því þegar heilinn deyr þá deyr okkar meðvitund, skynjanir reynslur og minningar og allt það, með honum. Og þá er ekkert eftir. Það er ekkert hinsvegar sem bendir til þess að við séum eitthvað sérstök og að þessi ofur jarðbundna tilvist okkar sé að einhverjum ástæðum það sérstök og aðskilin öðrum lífverum (apar hafa tilfinningar, minningar og persónuleika, fara þeir til himna? Og ef apar fara, afhverju ættu hamstrar ekki...