Ég ætla að breika frá norminu og segja að þetta sé frekar heimskulegt. Barnaníðingar eru ennþá manneskjur, viðurstyggilegar manneskjur, en eiga þrátt fyrir það skilið þau grundvallarréttindi sem allar aðrar viðurstyggilegar manneskjur eiga skilið. Ef þessir einstaklingar væru í alvöru talað ‘vanaðir’ á þeim grundvölli að þeir væru ekki manneskjur og eiga þessvegna engin mannréttindi skilin þá myndi það opna allskonar dyr sem vil viljum helst ekki að opnist. Myndi ég segja þetta ef ég væri...