Ég ætla kynna leik sem sló rækilega í gegn hjá mér og þess verðann að kynna…Starfox Adventures! Ég byrjaði að spila þennann leik fyrir u.þ.b tveim mánuðum, búinn með alla leikina ekkkert að gera hljóp til kunningja míns og fékk hann lánaðann. Hann virðist óttalega barnalegur maður þarf bara að líta á hulstrið, ég byrjaði að spila hann með hálfum huga en þegar ég komst inní sjálfann leikinn byrjaði ég að fíla hann. Hann gerist i ævintýralegu umhverfi, fín spilun,góð grafík en söguþráðurinn er...