Aðrir sem að eru óþarfa viðkvæmir. Ekki fór ég í eitthvað fitt þegar að ibúarnir úti á Portúla voru að gera nokkurnveginn grín af manni fyrir að vera hvítur. Þetta er ekkert rasismi, þetta er grín. Gerðu grein þar á milli. Og hvað er ég vitlaus og barnalegur? Þekkir þú mig eitthvað persónulega, eða ætlaru að dæma mig út frá þessari einu skoðun? Hver er með fuckin fordóma núna?