Nei 42,7% þeirra sem svöruðu hafa rangt fyrir sér. Hvort sem að það ætli að nota þetta eða ekki þá ætti þetta að vera löglegt. Ef að fólkið vill vernda börnin sín frá þessu þá ætti þetta að vera löglegt. Nánast öll vandamál sem að kannabis skapar eru eingöngu vegna þess að þetta er ólöglegt. Notkun og eftirspurn hækkar ekki við lögleiðingu, minni líkur eru á því að börn fari að nota þetta ef að það er aldurstakmark þar sem að dílerar væru nokkuð örugglega out of buisness. Ef að ríkið sér um...