Ég trúi ekki á neitt yfirnáttúrulegt. Sama trú og hefur verið mörgum einhverskonar aumkunnarverð leið til að sættast við dauðann og sem einhverskonar heimskuleg leið til að útskýra alheiminn hefur líka orðið hundruðum þúsunda að bana og eyðilegt líf margra. Barnaníð, morð, pyntingar, fjárkúgun og heilu borgirnar sem hafa verið jafnaðar við jörðu allt í nafni guðs og jesúm.