Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þetta lag er bara jákvæðni

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Satt er það!

Re: Epic Beard Man

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, frekar merkilegt.

Re: Epic Beard Man

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Epic = ljóðsögulegur, hetjulegur.

Re: Fyrsta tattoo mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Einmitt?

Re: Matt Geiogamah

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ekki víst, þeir virðast sennilega bara vera svona “ýktir” útaf svarthvítum bakgrunni.

Re: Fyrsta tattoo mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hvernig geturðu ekki fílað þemað í tattooinu? Fyrstu norrænu mennirnir til að bera tattoo voru víkingarnir og þeirra tattoo hefðu sennilega verið í svipuðu þema, þó ekki svona detailuð af sjálfsögðu.

Re: Fyrsta tattoo mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Gaur, fuckin awesome!

Re: Sóló project með Heri úr Týr: Heljareyga

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Frekar að gera nákvæmlega eins dót með einhverjum öðrum?

Re: Flashback af sýru

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Bit of both, nú veit ég ekki hversu mikla reynslu þessi manneskja hefur af slíkum efnum, en ég býst við því að stelpa á hennar aldri hafi ekki alltof mikla. Myndi sjálfur prufa vægari efni nokkru sinnum áður en maður dembir sér í djúpu laugina. Og síðan þarf það ekki endilega að vera jóga, en það gæti hjálpað einhverjum, frekar bara að þekkja sjálfann sig vel áður en út í svona er farið og vera með það fast í huga allann tímann að áhrifin sem maður finnur fyrir eru gerð af þessum efnum og...

Re: Flashback af sýru

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þú ert alveg óstöðvandi stelpa, myndi láta sýru eiga sig þangaðtil að þú ert andlega tilbúin.

Re: Hvað þurfa mörg börn að vera myrt?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hinn níu ára gamli Jackson Taylor var myrtur í Wibsey, Bradford, West Yorkshire í Bretlandi í gær en bróðir hans, sem er tuttugu ára gamall, hefur verið handtekinn og er grunaður um ódæðið. Svo virðist sem hinn tuttugu ára gamli Daniel hafi orðið bróður sínum að bana á heimili átján ára gamallar systur sinnar. Systir Taylors reyndi að vernda litla bróður sinn og hlaut sjálf stungusár fyrir vikið. Hún er ekki lífshættulega slösuð. Daniel hefur áður gengist undir geðrannsóknir eftir að hafa...

Re: sjúkur gaur ?

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Við erum háþróaðar verur sem að fyrir tilviljun fengum fíngerða fingur með þumli sem að gefur okkur grip, og eiginleika til að framkvæma hinar fínustu hreyfingar sem að við getum breytt hlutum með eftir okkar hentugleika. Það er þessvegna alveg jafn eðlilegt að gera gat í nefið á sér og troða hníf í gegn, eins og að hanna og búa til byssu til dæmis, það fer bara eftir þeirri random hugsun sem að þessi vera fær.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ekki með hunda að leita á fólki.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Bendi á svar DrStrangelove hér að neðan.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Bendi á svarið hanns DrStrangelove.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Pwnt.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég veit.

Re: Öskudagur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þegar ég var lítill á öskudaginn var ég búinn að vera að hengja öskupoka á fólk og syngja fyrir nammi niðri á laugarvega og á leiðinni heim sá ég mann liggjandi í polli af eigin blóði og eitthvað fólk að reyna að aðstoða hann. Það var freaky shit.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég hef nú samt séð viðtal við veteran lögreglumann úr fíkniefnalögreglunni í bandaríkjunum sem að sagði að það sé ekki í nema helmings tilvikum þar sem að hundurinn hefur rétt fyrir sér og að þeir truflist auðveldlega af forvitnilegri lykt eins og öðrum dýrum eða mat, þar sem að hundunum er kennt að leita af leikfangi sem lyktar eins og fíkniefni. Auk þess getur stjórnandi hundsinns gefið honum laumulega skipun til þess að hann bregðist við eins og hann hafi fundið eitthvað og því getur...

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hvað veist þú? Er viss um að allt myndi ærast ef að lögreglan færi að raida einhverja kirkju og loka öllum útgöngum nema einum, afhverju ekki? Kirkjan er opinber stofnun afhverju ætti þetta ekki að vera gert þar eins og hvar annarstaðar?

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þá erum við greinilega bara af tvennum ólíkum bæjardyrum og ég held að huga rifrildi geri lítið til að breyta því, ég er búinn að lýsa yfir minni skoðun og færa rök fyrir henni, sjáum bara hversu lengi þú heldur þinni.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það er alltaf grunur á því að finna dóp fuckin allstaðar, ekkert líklegra þarna en neinstaðar annarstaðar. Og þetta dæmi með foreldrana skildi ég ekki alveg, hvað tengist það þessu?

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ennþá ekki samanburðarhæft, það að hundur sé eitthvað að þefa af manni finnst mér ekki vera næg ástæða fyrir því að ein mannvera megi vaða í einka eigur annara sísvona í einhverju random unglingabösti, hvað til að útiloka manneskjuna ennþá meira úr samfélaginu? Í staðinn fyrir að einbeita sér að alvöru skaðanum sem að eru stórglæpamenn, bæði fíkniefnainnflytjendur og útrásarvíkinga sem að ég myndi segja að samfélagið hefði mun betur af bakvið lás og slá heldur en einhverjir djöfullsins stonerar.

Re: Sóló project með Heri úr Týr: Heljareyga

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hefði nú haldið að á 10 árum ættu menn að geta orðið bestu vinir, en kannski er eitthvað ósætti eða eitthvað í gangi.

Re: Iðnskóla böst...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, erfitt líf og þessvegna er um að gera að kvarta til að breyta því í stað þess að beita einhverjum kvikindislegum hræðsluáróðri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok