Hvaða lögmáli fylgið þið? Það er greinilegt að í heiminum eru ótal tegundir þar á meðal menn sem að drepa hvort annað, oft í verndarskyni við afkvæmi, slagsmálum um yfirráðasvæði eða í fæðuskyni. Ef að þú étur kjöt og ert samt þessarar skoðunnar þá ert þú hræsnari, ef að þú hefur drepið flugu vísvitandi þá ertu hræsnari, ef að mannslíf eru ekki okkar að taka er ekkert líf okkar að taka samkvæmt þessu lögmáli þínu. Face it, þú getur neyðst til að drepa.