Ég veit full vel að járn var fágætur og dýr hlutur og ég veit líka vel að það myndi teljast mjög óhefðbundið að nota tvíeggja öxi til bardaga, en samt sem áður er ekki hægt að alhæfa svona, víkingarnir börðust víða og gætu hafa aflað sér slíkum grip í ránsferðum eða jafnvel bara verið svo ríkir að þeir hafi ekkert betra við silfrið að gera.