Ég lenti líka í frekar vandræðalegu atviki í bíó. Þetta var akkúrat þegar myndin var að byrja og þá hringir síminn minn sem að ég gleymdi að setja á silent, ég reyni eitthvað að drífa mig að taka símann upp og við það kveiknar á vasaljósinu á honum og lyklaborðið dettur af símanum, ég byrja að reyna að slökkva á honum en í staðinn fyrir að skella á svara ég og loudspeaker fer í gang, ég næ að skella á en þá þarf frændi minn að hringja aftur og aftur á meðan ég er að reyna að fuckin rífa...