Er ég að setja mig á háann hest útafþví að ég ætlast til þess að mannfólkið vinni að því að bæta kjör hvers annars í staðinn fyrir að hugsa bara um eigin hagsmuni, sem að kemur bæði núverandi og ókomnum kynslóðum mjög illa. Hvað ef að ég myndi finna lækninguna við AIDS og vildi bara selja skammtana fyrir 10.000.000kr væri það þá bara allt í lagi vegna þess að sjúklingarnir áttu ekki þátt í því að þróa lyfið? Hvenær sagðist ég líka vilja allann ágóðann, ég myndi borga fyrir vöruna eins og...