Ég sagði hvergi að þeir sem að vildu fara á þetta lyf mættu það ekki, ég var einmitt að segja hið gagnstæða. Sýnist þú vera sá sem að er að leggja öðrum orð í munn. Auk þess var þetta ekki sálgreining, heldur ágiskun sögð í kaldhæðni. Það að reyna að útskýra hegðun einhvers vegna barsmíða í barnæsku, það er sálgreining.