Plús það.Ef að allir væru fastir í þessari eldgamla hegðunarmynstri þá væru engin vísindi! Þú hefðir ekki sjónvarp,ekki flugvélar(því það var talið illir galdrar).Sættu þig við það,við myndum enn lifa í heimi eins og fyrir krist þar sem að enginn mátti neytt,og ef hann steig örlítið hliðspor á sinni lífsins leið átti hann í hættu að vera drepinn.Konur sem stunduðu grasalækningar til að hjálpa fólki..einnig drepnar,nornir! Ef að enginn hefði haft rökhugsun og stigið út fyrir þennan trúarlega...