ég held að þegar fólk er eitthvað aða segja út á emo eða hnakki þá er það ekki að setja út á klæðnaðinn/tónlistina,heldur persónugerðina. Held að svona hópar hafi upphaflega myndast hjá fólki með svipaðan hugsanahátt,og síðar þróast meira út í tískuatriði. Margir hnakkar sem ég þekki eru frekar grunnhyggnir,og strákarnir mjöög hommalegir,og emo liðið sem ég þekki er mjög tilfinningaríkt og þögult. Auðvitað er ég samt ekki að tala um alla!