hví er það ekki ástæða alveg eins og eitthvað annað? Sjáðu til..ég er með mjög góðar einkannir í öllu,nema stærðfræði og vegna þess má ég ekki skipta um braut,þannig já ég er bitur yfir því! Það er alltaf lögð svo mikil áheyrsla á þett eina leyðinlega fag,sem kemur því ekkert við sem ég ætla að læra í framtíðinni. Síðan eru þetta tölur og flestir hafa á einhverjum tímapunkti gengið illa í stærðfærði um ævina og því ætti að taka tillit til allra og sérstaklega þeirra sem eru með talnablindu.