Þú getur tildæmis byrjað á því að lesa grein Dutycalls um þetta tiltekna valdarán. Og ef það er ekki nóg skaltu kíkja í heimildirnar sem þar eru tilgreindar “Í forsetakosningum 1970 hafði Allende góðan sigur á helsta keppinauti sínum, íhaldsmanninum Jorge Alessesandri. Hann hlaut flest atkvæði, en skorti þó hreinan meirihluta sem þurfti til kjörs í embættið. Í slíkri aðstöðu var það þingsins að kjósa forseta, og var áður litið á það sem hálfgert formsatriði, því aldrei hafði það brugðist að...