Mjög vel skrifuð og áhugaverð grein að vanda. Það versta við stríðið er hversu tilgangslaust það var. Þessi ríki höfðu litla sem enga ástæðu til að berjast í fyrsta lagi, nema auðvitað til að losa um spennuna sem gert hafði sér hreiður í Evrópu fyrir stríð. Sérstaklega þar sem stríðið ól af sér annað en verra stríð mikið fyrir tilstilli hinan glötuðu friðarsamninga. Ekki má gleyma nýju drápstólunum sem til urðu, orrstuflugvélar, skriðdrekar, vélbyssur og fleira slíkt. En mjög góð grein, bravó!