Enda er engin ástæða til að trúa á Biblíuna, hún er pappírssafn sem skrifað var fyrir mörg hundruð árum af mönnum, full af dæmisögum, og þeir sem taka því bókstaflega sem stendur í henni eru að mínu mati miður gáfaðir bókstafstrúarmenn. Biblían var búin til til að fá fólk til að trúa, en samt er fátt orðrétt í biblíunni, nema mikið af boðskap sem er góður fyrir mannkynið. Annar sem ekki stenst nútímakröfur, og þá verða menn bara að ákveða sig hvað menn vilja gera. En ef ég sæji kristinn mann...