Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

STAVKA
STAVKA Notandi síðan fyrir 21 árum, 5 mánuðum Karlmaður
1.374 stig
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,

Re: IanAnderson

í Deiglan fyrir 18 árum
“Er þetta mál ekki á dagskrá?” Getur þú bara ákveðið hvað fólk ræðir hér og hvað ekki? Og hví má ekki ræða þetta mál hér eins og önnur?

Re: Karl Marx

í Sagnfræði fyrir 18 árum
“Lofum hinum drottnandi stéttum að skjálfa fyrir kommúnistabyltingu. Þar hafa öreigarnir engu að tapa nema hlekkjunum. Öreigar allra landa sameinist!”

Re: WWII Korkurinn - Notið hann!

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Já þetta þykir mér dulítið dularfull hegðan.

Re: Kærar þakkir Pizza Hut... eða ekki

í Deiglan fyrir 18 árum
Ég borðaði á Pizza Hut í London fyrir nokkrum árum, það var held ég ein ógeðslegasta ferð mín á veitingastað. Ég hefði eins getað étið svörtu kekkina af pönnuni. Einnig hef ég ekkert allt of góða reynslu af Pizza Hut í Reykjavík hvað bið varðar, en pizzurnar þar eru ágætar.

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Hitler og stríðið er ókljúfandi sameind.

Re: Asnaleg spurning.

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Núnú opinberaðu það.

Re: Tyrkjaránið

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Dusta bara rykið af langskipunum og fara í víking til Tyrklands, stúta öllum og ræna öllu.

Re: Asnaleg spurning.

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Sumum sem wikipedia-a og googla ekki finnast kanski spurningarnar of erfiðar en ef ekki eru þær of léttar fyrir þá sem stunda googlun. Ætli það sé ekki bara best að reyna að finna hinn gullna milliveg eins og í svö mörgu öðru. Og hingað til hvort sem spurningargarnar eru of erfiðar eða léttar þá hefur þetta að mínu mati allveg verið að gera sig, menn hafa alltaf verið að fá stig frá 1-18 þannig að þetta er fínt sýnist mér.

Re: Asnaleg spurning.

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Auðvitað er ekki hægt að banna slíkt, en ég hef reynt að hafa spurningarnar ekki þannig að það sé svo auðveldlega hægteins og, maður getur fundið svarið við spurningu eins og t.d. “hvenær fæddist Hitler?” á innan við mínútu. En það er ekkert gaman að leita að öllum svörunum, en ég efast ekki um að einhverjir geri það að miklum móði.

Re: enn ein vangaveltan, um dauða sögunnar

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Þetta mál er á báðabóga bara bull bull bull!

Re: Dr. Hjalmar Schacht

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Neineinei, enska þýðingin.

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Auðólfur Hjalti! Haha, nokkuð brattur þessi! :D

Re: Modern Time : Total War ?

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum
Já 1700-1900 gæti kanski gengið. Málið er það að maðurinn færist alltaf fjær bardaganum. Hann fer úr því að nota hnefana yfir í að fela sig bak við sverð yfir í að fela sig bak við byssu yfir í að fela sig inni í skriðdreka í að fela sig inn í þyrlu og í dag er það nú bara einhver gaur sem situr við tölvu og stjórnar predador eða eitthvað. Og TW byggist aðeins upp á “hand to hand” bardaga. En ef menn vilja spila svona leiki þá mæli ég sterklega með Blitzkreig!

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Held að hann hafi verið að djóka, held líka að þú ættir að róa þig.

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Sæmileg grein, þú hefðir að vísu mátt koma meira inn á stríðið og kafa dýpra í málefnið. Bætt við 14. apríl 2007 - 21:41 Og svona gaman að minnast á það uppá funnið að þú segir oftar en einusinni að Hitler sé mjög umdeildur maður. En það er eflast 95% af upplýstum mönnum sem hafa sama álit á karlinum, þessi 5% eru svo menn sem eru viðureknndir sem klikkaðir eða bilaðir.

Re: vangavelta um gyðinga og WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Já maður! Þá væri ekkert vesen í Ísrael!

Re: enn ein vangaveltan, um dauða sögunnar

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Iss draumhyggja. Fyrst þeim tókst að komast hjá stríði í Kalda stríðinu held ég það verði ekki erfitt að komast hjá stríði á milli USA og Rússlands. Og ef þú ert að tala um þetta með flaugarnar í Evrópu, þá er þetta algjörlega fáránlegt bull og ég hef ekki trú á mönnum ef þeir láta svona heimskulega hluti sem þessa koma tvem stórveldum í stríð. Fyrsta lagi, fjandann hafa Bandaríkjamenn að gera með langdrægar sprengjur í Mið og Austur Evrópu og í öðru lagi, fjandann kemur það Rússum við?...

Re: vangavelta um gyðinga og WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Já en bandaríkjamenn hefðu nú varla gert mikið án Bretlandseyja, nema gera D-Day innrás einhversstaðar við Miðjarðarhaf, en þeir hefðu varla komist með svo mörg skim í gegnum Gíbraltar. Og plús það að ef Sovétríkin hefðu verið fallin, hefðu Þjóðverjar getað ráðið við Bandaríkin á þeim stað sem þeir hefðu ráðist hvar sem það var.

Re: enn ein vangaveltan, um dauða sögunnar

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Efast um að þeir muni tala um Bandaríkin sem eitthvað Róm, og ef þú varst að meina kommúnistaríkin þá held ég að það sé fjarri lagi að líkja þeim við villimenn. En ég get ekki séð að eitthvað stórt sögulegt mál sé í aðsigi frá 2007. En eins og margir segja, sagan er eins og að fá sér tómatsósu úr glerflösku, fyrst gerist ekkert, lekur út eins og slef og svo kemur allt í einu. Ég held að við séum að lifa eitthvað langt millibilsskeið í mannkynssögunni.

Re: vangavelta um gyðinga og WWII

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Þú gleymir Júgóslavíu, Grikklandi og Norður Afríku, en það var allt til að bjarga gömlum vini í Róm. Markmiðið var alltaf Pólland og svo Sovétríkin, ég hygg að ef Þjóðverjar hefðu unnið Sovétríkin og Bandamenn hefðu þeir eflaust látið Bandaríkin í friði og með Bretland fallið, hefðu Bandaríkin eflaust látið Þjóðverja í friði. Annars er aldrei hægt að vita hvað Hitler hefði tekið til bragðs ef öðruvísi hefði farið en við sjáum hversu mjög nálægt hann var að ná markmiðum sínum.

Re: Ísland

í Deiglan fyrir 18 árum
Stendur ekkert í víkingana sem erfa okkur víkingablóðið sem við erum öll svo stolt af.

Re: Úrslit sagnfræðitriviu VI

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Smá seinkun á triviu 7 en hún er komin nú.

Re: Úrslit sagnfræðitriviu VI

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Jæja, þú fékkst amk rétt fyrir þetta og ég skal hafa þetta á bak við eyrað næst þegar ég tala um Latverja :)

Re: Úrslit sagnfræðitriviu VI

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Hmm ég gróf einmitt í fram gamla sögu bók eins og þú og í henni stóð Latverjar frá Latíni héraðinu.

Re: heyr heyr!

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Ótrúlegt, orð eins og hommi sem er jafn viðurkennt í okkar samfélagi og raun ber vitni er í senn viðurkennt sem móðgun, eins og fífl. Sínir nú að við erum ekki jafn líberal og við gefum okkur út fyrir að vera, þó reyndar er það móðgun við gagnkynhneigðann mann að vera kallaður hommi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok