Efast um að þeir muni tala um Bandaríkin sem eitthvað Róm, og ef þú varst að meina kommúnistaríkin þá held ég að það sé fjarri lagi að líkja þeim við villimenn. En ég get ekki séð að eitthvað stórt sögulegt mál sé í aðsigi frá 2007. En eins og margir segja, sagan er eins og að fá sér tómatsósu úr glerflösku, fyrst gerist ekkert, lekur út eins og slef og svo kemur allt í einu. Ég held að við séum að lifa eitthvað langt millibilsskeið í mannkynssögunni.