Það er engin ástæða til að vera í NATO, þar fyrir utan EF svo óóóóóólíklega vill til að einhverjir alemnnilegir hermenn réðust hér inn væri öruggt að BNA, Bretland, Skandinavíuþjóðirnar, Frakkar, Þjóðverjar…Rússr þessvegna myndu glaðir taka upp hanskann fyrir okkur. Land sem ekki hefur her á ekki að vera í hernaðarbandalagi á friðartímum. þegar allir verða svo komnir í nato þá verður kannski hægt að huga að því að útrýma öllu slæmu eins og hungri ofl.(stríðum) Þegar allir verða komnir í...