Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SPSS
SPSS Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
272 stig
Undirskriftin mín

Re: Nightwish

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Bara finnst þessi hljómsveit óendanlega leiðinleg…svo einfalt er það…ég er ekki að reyna að spilla þessari gleði ykkar að ræða um Nightwish, varð að svara BaraBenna ;)

Re: Nightwish

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hata þessa hljómsveti, en samt góð grein.

Re: Sonata Arctica - Frábærir.

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
ÉG hef bara heyrt Wolf and raven með þeim, og finnst það allt í lagi. En mér finnst þetta vera meira svona einhver íþróttametall, þeas að reyna að spila eins hratt og þeir geta… Fyrst að margir hér eru að lofsama þessa hljómsveit svona að þá verð ég að tjekka á fleiri lögum. Fínasta grein…

Re: some kind of monster

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Farðu á bt.is eða e-ð. Er sjálfsbjaraviðleitnin hjá þér ekki til eða???

Re: Hvernig var þetta á metallica?

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það má kaupa 8 miða á mann núna á Maiden.

Re: Ljótasta deildin

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hann hefur nú fengið aðeins meira en eitt rautt spjald á ferlinum ;)

Re: Brothers Majere

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Af hverju ekki?

Re: Geisladiskasafnið þitt....

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er tiltölulega nýbyrjaður að kaupa mér diska sem mig langar í, hef hingað til bara alls ekki tímt því…en hérna er listi með diskum og smáskífum sem ég á keypt…: ATH, SMSK þýðir sem sagt smáskífa… Metallica: Kill’em All Ride The Lightning Master Of Puppets …And Justice For All Black Album Load Re-Load Garage Inc. St. Anger No Leaf Clover (SMSK) Rammstein Herzeleid Senchuct Mutter Live Aus Berlin Reise, Reise Stripped(SMSK) Du Hast(SMSK) Sonne(SMSK) Links 234(SMSK) Ich Will(SMSK)...

Re: Brothers Majere

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Á spjallborði rr.is er borð þar sem fólk gat komið með uppátstungur um upphitunarhljómsveitir, margir nemdu Nevolution, dark Harvest og Brothers Majere. Svo bara um daginn að þá sögðu menn frá rr.is að þeir hefðu sent disk með hljómsveitum sem “við” höfðum stungið upp á til Iron Maiden, svo það er aldrei að vita hverjir af þessum ‘litlu’ böndum fái að hita upp.

Re: Bestu Metal Hljómsveitirnar

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég þori að veðja að allir hér þekkja 3/4 af þessum böndum, og alveg slatti sem þekkir allar þessar hljómsveitir. Ég veit ekki hvað þetta anrórexía band er, en Chain of hate, sólstafir og nevolution þekkja allir hér. Segðu mér að þetta hafi verið grín eða kaldhæðni hjá þér, er það ekki?????

Re: Megadeth Unplugged

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég á allavegna Foreclosure Of A Dream unplugged, veit ekkert hvort þetta er af þessum tónleikum eða ekki.

Re: Ljótasta deildin

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta hlítur þá að vera nokkuð gamall listi því bæði Smith og Vieira eru ekki eins grófir og þeir voru og þeir fá ekki eins mörg sjöld í dag og þeir fengu fyrir nokkrum árum. En Robbie Savage er ennþá sami bjáninn.

Re: James Hetfield

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hefur þú ekkert betra að gera en að nöldra í þeim sem eru sífellt að nöldra?

Re: Megadeth vs. Metallica

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Alveg sammála Runaldo þarna. Megadeth er ekki bara Dave Mustaine sko…þó Dave sé fáranlega góður gítarleikari, að þá hefur hann haft mikið að góðum hljóðfæraleikum með sér, t.d Marty Friedman, David Ellefson og Nick M e-ð, man ekki hvað heitir en það vita samt allir sem vita um hvern ég er að tala.

Re: Megadeth sumarevróputúr

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Myndi pottþétt mæta, og þeir myndu sennilega fylla höllina auðveldlega. Þeirra tvö frægustu lög þyrftu þá að fá spilun á X-fm eða e-ð til að fylla höllina og svo myndi helmingurinn sennilega vera fólk sem mynd mæta á tonleikana bara því þier hafa heyrt þessi tvö lög.

Re: Bestu Metal Hljómsveitirnar

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég myndi nú varla flokka Guns'n'roses sem metal. Og Europe, er það ekki bandið sem er “eins frægasta júrópopp hljómsveit allra tíma”??? Eða er ég að rugla? Aerosmith myndi nú seint teljast sem metall, frekar svona ástarrokkvæl. En ætli ég sé ekki búin að eyuðileggja sjálfsmynd þína núna smá, svo ég ætla að hætta núna. Þetta er allt í lagi, sumir bara flokka sumir hljómsveitir í marga flokka….

Re: James Hetfield

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jámm, eingöngu út af því þú ert svo sætur. Nei nei, ég nennti ekki að fletta upp til að ýta á “gefa álit”. Frekar kjánalegt af mér að segja það, því það var nú einu sinni ég sem sagði að það væri lágmark að skrolla niður…:S

Re: James Hetfield

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Eruði ekki að grínast með hrósið á greininni? Plís segið mér að þið sem eruð að hrósa greinni séu að tala í kaldhæðni?! Þetta er stutt, frekar innihaldslaus grein, skil ekki hvað er svona magnað við þessa grein… Ég er ekki að reyna að hræða fólk frá því að senda inn greinar með því að koma með svona hálfgert skítkast á þetta, en kommon, ég sé lítin tilgang í því að vera senda inn lélegar greinar bara til að lífga upp á áhugamálið. Lágmark að maður þurfi að skrolla niður til að lesa greinina…

Re: getur Man Utd náð Chealsea

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er alveg möguleiki, en ég er bara því miður ekki að sjá það gerast. En sem United manni held ég alltaf í vonina, og sem lengi sem United heldur áfram að spila svona vel og vinna, þá getur allt gerst svo sem, en kannski ekki miklar líkur á því.

Re: Þessi Ronaldinhio er vitlaus!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Og til hver s í andskotanum viltu bara fá einhverja með þér?! Þú ert hvort eð er sá eini hér sem myndi lýsa yfir sig svona mikla heimksu að Ronaldinho “sé ekkert það góður”. Hefuru séð hann spila eða? Ok, ég myndi kannski skilja að þér fyndist hann ekkert spes ef þú værir blindur og hefðir aldrei séð fótbolta, en ég efast um að þú sért blindur…

Re: Svíþjóð

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Opeth, In Flames. That's about it.

Re: Death Metal

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Slayer er ekki death metall heldur, nokkuð sem kallast Thrash!!!! Það er ekki sama sem merki milli death metals og öskurs! Myndi ekki Children Of Bodom flokkast sem e-ð progresissive death metall, eins og In Flames??

Re: Hverning markmann vantar united?????

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér fannst Barthez ekki það öruggur. Var of oft að missa bolta yfir sig í hornum og var bara oft klaufi. En andskotinn hvað hann gat oft varið vel líka.

Re: Testament-Practice What You Preach-Gagnrýni

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
The Gathering…

Re: Hverning markmann vantar united?????

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég held að Frey hafi ekki skrokkinn í það að vera í ensku deildinni. Man Utd vantar afburða góðan markmann og afburða góðir markmenn þurfa að hafa þennan rosa skrokk eins og Chech og Cassilas hafa. Menn sem geta farið í þessa háu sendingar inn í teig án þess að lenda í einhveru veseni. Cech er þessi fullkomni markmaður, það er enginn galli á honum. Menn hafa verið að nefna Andreas Isaakson, hann er mjög stór og getur tekið þessa háu bolta inn í teig. Ég hef reyndar ekki séð nógu mikið af...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok