Ég myndi nú varla flokka Guns'n'roses sem metal. Og Europe, er það ekki bandið sem er “eins frægasta júrópopp hljómsveit allra tíma”??? Eða er ég að rugla? Aerosmith myndi nú seint teljast sem metall, frekar svona ástarrokkvæl. En ætli ég sé ekki búin að eyuðileggja sjálfsmynd þína núna smá, svo ég ætla að hætta núna. Þetta er allt í lagi, sumir bara flokka sumir hljómsveitir í marga flokka….