Ég var núna að muna eftir því hvað greinin þín minnti mig á við fyrsta lestur. Birtíngur eftir Voltaire, í þeirri bók segir meistari Altunga að nef manna hafi verið gerð fyrir gleraugu, enda hafi þeir gleraugu, að fætur manna hafi verið gerðir fyrir skó, enda hafi þeir skó, að grjót hafi verið gert til þess að byggja hús, enda höfum við hús, svín hafi verið gerð til átu, enda étum við svín. Þess má geta að þessi saga er háðssaga sem gerir miskunnarlaust grín að svona rugli. Jörðin var ekki...