Jájá… “Veist þú að það er ekki fræðilegur möguleiki að búa einn á Íslandi? - Nema maður búi náttúrulega í einhverri pínulítilli kompu og vinni eins og asni. Eru þetta sönn íslensk lífsgæði?” -Kjaftæði, ég þekki fullt af fólki sem býr eitt, gerir annað en að vinna og býr ekki í kompu. “Ég veit að ég ætla ekki í háskóla því það er einfaldlega og mikið mál, maður þarf að flytjast til RVK, borga þessi ”skólagjöld“, bækur, mat og leigu á þeim litlu launum sem maður fær….Ég SVER ÞAÐ, bækur eru...