Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rx7
Rx7 Notandi frá fornöld 1.174 stig

Re: Region crack

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Regionkiller á www.elby.de/com Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Fræðsla

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég ætla nú innilega að vona að flestir hér hafi nú nógu mikið vit á tölvum að þeir komi ekki til með að læra mikið þarna. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Skjákort

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Skruðningar og ískur… gæti verið viftan, hafðu bara tölvuna opna meðan hún er í gangi og hlustaðu á skjákortsviftuna, svo geturu líka bara rifið gömlu viftuna af og fengið þér nýja og séð hvort þetta gerist aftur. Það er venjulega ekkert mál að ná viftum af og setja nýjar. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: sími - taka upp - heyra

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta tengi aftan á ADSL kortinu kemur tölvunni hvergi við, þetta virkar örugglega bara eins og smásía. Þá að þú getir stungið einhverju í samband þýðir það samt ekki að það muni virka. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: virka USB harðir diskar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
EF þú ert með USB2 tengi á ferðatölvunni þá eru þeir ekkert hægir, ef þú hinsvegar ert bara með USB1.1 tengi þá erum við að tala um hrikalega lágan hraða. Windowsið þarf að vera ræst því að þar eru dræverarnir sem láta þetta alltsaman virka. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Vörur Tölvulsitans að gera mig bRjÁLaðaN !!!!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef þú gerðir ekki backup þá geturu sjálfum þér um kennt. Annars myndi ég halda að tölvan þín væri eikkað furðuleg því að það er gífurlega sjáldgæft að WD diskar hrynji og í rauninni er þetta fyrsta tilvikið sem ég hef heyrt um. Láttu mæla PSU-ið þitt, það kæmi mér lítið á óvart ef það væri að gefa vonda spennu. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: 7 volt trick, bæbæ suð :)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hljómar sniðugt en getur verið hættulegt því að ef vírarnir shortast (vegna viftubilunar eða eikkað) þá færðu 7volt inná 5volt railinn og þá eru hlutirnir í vélinni sem tengdir eru við 5volt nett grillaðir. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Þotuhreyfill eða tölva ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Heh, viftan í psu-inu mínu er svo nálægt því að vera hljóðlaus að ég heyri ekki í henni nema ég setji eyrað uppvið viftugrillið, svo smellti ég 80mm viftu á örra heatsinkið, er mðe passive kæli á skjákortinu og er að fara að setja passive á northbrigde-ið líka þannig að Dell má sko bara fara að passa sig. Svo er eitt hefuru séð einhverjar hitatölur innan úr þessum kössum? Ég er 90% viss um að þessum lága havaða er viðhaldið með því að halda innvolsinu rétt nógu kældu til að það drepist ekki...

Re: Viftur?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Get ekki sagt að ég hafi góða reynslu af coolermaster. Alls ekki kaupa þér coolermaster með skrúfjárnsklemmu. Ef þú finnur coolermaster með þumalklemmu þá er það svosem í lagi en ég myndi skoða aðra kosti fyrst ef ég væri þú. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Alienware vélar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það eina sem ég veit um þær er að þær eru dýrar og maður getur púslað svoleiðis vélum saman sjálfur ef maður nennir því. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Eru nýju Nvidia 43.45 fyrir Geforce 2 mx 200

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Málið með þessa nýju drævera er að þeir eru ekki bara gefnir út fyrir nýju kortin heldur eru þeir líka gefnir út til að þýða köllin sem nýjir leikir gera í nýjar græjur fyrir gömlu græjurnar. Sem sagt láta gömlu kortin virka með leikjum sem í raun eru skrifaðir með nýju kortin í huga. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Ferðatölva?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sony VAIO. Dýrt, flott, gott og skjárinn er geðveikur. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Tölvulistinn og aftur Tölvulistinn

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég vona innilega að þú umgangist tölvuna þína betur en þú umgengst móðurmálið. Þessi póstur var svo illa skrifaður að ég er enn í vafa um hvort ég eigi að þurrka hann út og segja þér að reyna aftur. Hvað tölvuna varðar þá hefði fyrsta slæma reynslan átt að kenna þér að hætta að versla við þetta fyrirtæki (ég persónulega hef fátt annað en gott að segja um þetta fyrirtæki). Þú getur engum öðrum um kennt en sjálfum þér. Farðu nú með tölvuna til þeirra og láttu þá kíkja á hana. Ekki labba inn og...

Re: Ferðalag í sumar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég myndi reyna að forðast að taka lappann með því að gæji með lappa er beinlínis með skotmark málað á ennið á sér í augum ræningja. Ég myndi taka blöndu af 1 og 2. Fá sér eitt massíft kort, hafa það í vélinni og treysta svo á internetcafé eða nýta sér þjónustu sem margar ljósmyndavöruverslanir bjóða uppá að brenna af minniskortum á CD-R. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Shæt

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta hefur örugglega meira með ónýta drævera að gera en nokkuð annað, fáðu þér alla nýjustu drævera og sjáðu svo hvort þetta lagast, ef ekki þá skaltu v´riusleita tölvuna, ef það virkar ekki þá skaltu bara taka þig til og strauja vélina. Það er ekkert að því að skjákortið hitni, meðan það er ekki svo heitt að þú bókstaflega brennir þig á því og svo lýsa hita restart sér ekki eins og það sem þú ert búinn að vera að lýsa. Þetta er örugglega software ekki hardware vandamál. Rx7<br><br><b>Tech...

Re: skipta um

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Reyndar ef þú ert með nVidia skjákort og ert að fara setja annað nVidia í þá þarftu ekki að setja upp nýja drævera. nVidia skjákortin eru svo compatible að það liggur við að maður getir hotswappað þeim. Þetta sama á örugglega við um Ati líka (þá er ég auðvitað að tala um nýjustu kortin sem nota Detonator og Catalyst dræverana). Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þór í ármúla selur Soltek. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Helvítis vesen með MSI skrifara

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Farðu bara með skrifarann til þeirra. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: CostAware

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
CostAware er ekki eins skothelt og sumir virðast halda hérna, ég er td búinn að lenda í allskyns rugli með þetta forrit, td endurstillti teljarinn sig ekki í síðasta mánuði, “ljósin” á system tray iconinu frjósa stundum og þetta mælir ekki 100%. Þeir sem segja að CostAware sé óbrygðult vita bara ekki betur. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: skjárinn

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
CRT er úr gleri, ekki TFT. Ef þú ekki vissir það þá var þetta ekki gáfuleg spurning og því fékkstu ekki gáfulegt svar. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: dauði og djöfull

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Prófaðu að taka skjáinn úr sambandi í smá stund og reyna svo að keyra skjáinn upp í safe-mode. Þ.e.a.s ef einhver mynd kemur yfir höfðu á skjáinn þegar þú startar vélinni upp aftur (sem þú gerðir alveg örugglega er það ekki?) þú þarft að taka slíkt fram. Mér dettur helst í hug að dræverinn hafi kúkað á sig þegar þú kúplaðir svona svakalega niður í upplausn. Annars getur ss vel verið að skjárinn hafi látist. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b>...

Re: spurning með ddr minni

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Minnið þarf ekki endilega að vera gert fyrir sama hraða en hraðinn á báðum mun vera sá sami og á hægara minninu. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: Spurning

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Kíktu á Thermaltake Xaser, frekar nettir kassar. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: 50% afsláttur á vélbúnaði.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vá 200+ lestrar hehe fólk virðist hafa verið að gleypa við þessu í stórum stíl :) Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”

Re: skjápælingar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Flettu bara upp skjáasamanburðum á tomshardware eða anandtech. Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.” <b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok