Byggðu bara upp nýja. Það er miklu skemmtilegra, þú ræður hvað fer í hana, þetta er ÞÍN vél og þú getur verið viss um að framleiðandinn hefur ekki laumað einhverju rusli í hana til að ná upp gróðanum (eins og td lélegu móðurborði, slöppu skjákorti oþh) svo er það ekki svo erfitt. Í rauninni bara dýrt LEGO, þú bara stingur öllum kubbunum þar sem þeir passa og ef dótið virkar ekki þá tekurðu allt í sundur og prófar aftur. Rx7