“Ég mæli því með að menn kaupi sér 1,6 GHz P4 0,13micron örgjörfa og yfirklukki. Miðað við það sem ég hef séð fara þeir allir vel yfir 2,3GHz við væga yfirklukkun” Ha? Hvað ertu að bulla? Til að ná 1.6Ghz P4 uppí 2,3Ghz þyrftir þú að tjakka FSB-inn uppí uþb 190Mhz vegna þess að P4 er með læstann multiplier (sem í P4 1.6 er 12) og það væri ekki lengi að grilla minnið og jafnvel allt sem þú ert með í PCI raufum og líka AGP. Fyrir utan það þá þyrftiru líka að keyra allsvakalega upp voltage-ið...