Það er ekkert varið í að fá sér vél sem einhver annar setur saman. Jafnvel þó að maður velji allt í vélina þá er þetta ekki eins og að setja hana saman sjálfur. Í Draumavélina mína myndi ég setja tvo 80gig 16000rpm SCSI diska, GF FX kortið, 2gig af CL2 DDR-400, ClawHammer og 22“ Trinitron. Mmmmm…. Rx7<br><br><i>”Give a man fire and he's warm for a day, set fire to him and he's warm for the rest of his life"</i> -TP