Finnst nú mikið þægilegra að hafa nöfnin stutt og þægileg. Annars væri hægt að skýra hin áhugamálin í þessum flokk “Forritun og kóðun”, “Hljómtæki og aðrar græjur”, “Xbox, Nintendo og Playstation”, “Unix related stýrikerfi”, “Macintosh” etc. Bara óþarfa lengd.