Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Random myndir fyrir spjallborð etc

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mjög skemmtilegt. En til að forðast vinnuna á Windows, er hægt að skýra .httaccess skrána randomsign.htaccess eða eitthvað álíka?

Re: I am John

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þó það bæti myndir verulega og er mjög vinsælt hjá þeim “bestu” á þessu áhugamáli finnst mér það persónulega ófrumlegt/nýgræðingslegt.

Re: Útlit

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Tjah, fer nú eftir félagsskapnum.

Re: Við erum búnir ad fá nóg af þessu

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er þetta satt? :o

Re: Útlit

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað ætti maður að gera í sumarbústað?

Re: Vatnapláneta

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Wikipedia. Kjarni allra upplýsinga minna.

Re: Flame-Smoke Anarchy

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Frekar asnalegt. En þú kæmist kannski upp með það að kalla þetta “listrænt” (þó flestir viti nú að það er bara bullsjeit afsökun).

Re: hýsing (vantar svör fljót)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
über.

Re: Nýtt email (msn)

í Netið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Spurðu þá þennan vin þinn. Eða notaðu google. Annars, þá er minnsta mál að búa til .net reikning með hvaða léni sem er, en það mun ávallt vera example@example.com (Unregistered domain) eða eitthvað álíka og ómögulegt að breyta því.

Re: hýsing (vantar svör fljót)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Bjóstu sjálfur til magnum.is?

Re: deticated server

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jahá! Heyrðu værirðu nokkuð til í að laga þarna?

Re: Verður Noregur Kína nr 2.

í Netið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Whoops. Vandræðarlegt.. =/

Re: Íslenskar clan síður

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, smá takover í gangi þar. Erum að vinna í því.

Re: con

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þannig þú ert með dökk rauð grænan lit?

Re: Íslenskar clan síður

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Múmínálfarnir.org kemur upp að vörmu spori.

Re: Aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Massív aðstaða! Endilega koma með myndasyrpu er þú byggir hana upp og gerir hana flotta.

Re: Verður Noregur Kína nr 2.

í Netið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er þetta ekki brot á persónufrelsi? Þetta er alvarlegra en að ritskoða allan póst hjá manni, allar bækur og blöð sem maður skoðar, og hjá mörgum jafnvel verið að setja upp eftirlitsmyndavélar inni í húsi fólks.

Re: I am John

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aftur á móti getur fólk búið til sína eigin brusha til að auðvelda sína vinnu, og með mínum besta skilning er það bara hið fínasta mál!

Re: I am John

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég er ekki viss á því sjálfur. Finnst ólistrænt og ófrumlegt að nota þá. Annars með mínum besta skilningi eru það sérstakir málningarburstar (stimplar jafnvel) sem fólk sækir af netinu.

Re: I am John

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sýnist á neðstu línunni að þetta séu custom brushar.

Re: Aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“Bónus. Eini tilgangur okkar er að veita ykkur poka undir ruslið ykkar.” Hljómar eins og samsæri milli símans og bónusar!

Re: Vatnapláneta

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekki endilega. Mikið víðara hugtak.The visual arts are a class of art forms, including painting, sculpture, photography, printmaking, filmmaking and others, that focus on the creation of works which are primarily visual in nature. Visual Arts that produce three-dimensional objects, such as sculpture and architecture, are dealt with in plastic arts.

Re: Vatnapláneta

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Graphic design is a form of communicating visually using text and/or images to present information, or promote a message. The art of graphic design embraces a range of cognitive skills and crafts including typography, image development and page layout.

Re: GOM Servers

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað með clan?

Re: Er þetta satt?

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ertu þroskaheftur? Sem dæmi blikka flúrósent ljósaperur (langar) á 100sek fresti. Sérðu blikkið? Nei! Veistu af hverju? Þú laggar. Líttu hratt til hægri og vinstri í CS á nasa tölvu. Sérðu eitthvað lagg? Nei. Ertu ekki samt bara með 100fps? Jú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok