Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Myndbands hugleiðingar?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja, ég er ekki alveg að skilja þig, prófaðu að lesa vel yfir fyrsta álitið mitt aftur á þessum kork.

Re: Myndbands hugleiðingar?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Auðvitað, ekki fer maður að flooda svörum sem innihalda bara Já eða Jee. Ef vinur þinn myndi spurja hvað þér finnst um nýju tölvuna sína, myndirðu bara segja Jee ? Auðvitað segir maður að hún sé kúl eða flott.

Re: Photoshoppað eða ekki...!

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 1 mánuði
Haha, jú. Ekki einu sinni to teh max. Svolítið illa gert, maður sér svartan border sums staðar og það er engin leið að þau geta staðið svona beint þarna á staðsetninguni. En ég held að það eigi að líta út fyrir að vera photoshoppað, það er verið að sýna þau og hús sem útlendingar líta á sem íslenska menningu.

Re: Vantar áhugasamt fólk til að vinna við gerð tölvuleikjar

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er þetta 2D leikur og/eða er þetta kennsluefni ?

Re: Vantar áhugasamt fólk til að vinna við gerð tölvuleikjar

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig leik og hvernig textura ?

Re: Half Life 2 kemur 16 Nóvember

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Satt, ætti ekki að vera jafn erfitt og að senda vörur til restina af Evrópu þar sem flogið er frá BNA regulega til Íslands.

Re: Jæja, þá er biðin á enda...

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Welcome to yesterday's news. Nei meina, daginn áður en í gær… fyrradag.

Re: Lágmarks tölvukröfur

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég ætla bara að testa HL:S þangað til ég fæ nægan pening til að uppfæra :) Seinast þegar ég reiknaði kostnað þarf ég 170k og ég er komin með… 0k

Re: Irki

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
ISNIC eða bara Simnet ?

Re: Irki

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Simnet crashaði ekki, það var verið að uppfæra adsl, t.d. var ég með 1.5mbit tengingu og núna er ég með 2mbit www.simnet.is/hradatest/

Re: sillymaps

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Veit ekki hvort ég sé sammála þér en það verður að koma með 101 Reykjavík þegar það er tilbúið á simnet !

Re: Myndbands hugleiðingar?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað er fólk alltaf að meina þegar það svarar mér ? Finnst eins og það er verið að leggja mig í einelti hér á huga D:

Re: Nýtt á eSports.is

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Samt, í heild er verið að auglýsa sms leik fyrir fólk sem vill fá þjálfun í CS frá Spike. Margt fólk sem idol'ar hann. Leifðu þessum korki bara að vera þarna :)

Re: Getur þú eitthvað í XSI

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 1 mánuði
Og ætlaðirðu ekki að senda mér ljósmyndir af náttúruni sem ég átti að gera tile-able ? Ég kann basically að gera módel, hef gert skrítin róbóta og raunvörulegan fót með ótrúlega marga poly's og helling af litlu skrítnu rugli í MilkShape en skjárinn minn styður ekki upplausnina sem XSI þarf.

Re: Nýtt á eSports.is

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hugi.is í samkeppni við eSports.is ? Þið birtið sjálfir greinar frá esport samfélaginu.

Re: WC að deyja ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmm… jám. Hef greinilega verið einhvað ótrúlega pirraður þegar ég skrifaði þetta álit. En að tala um Hammer sem klósett :(

Re: HL2 Training

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jájá, takk fyrir að skemma spennuna :(

Re: Senda inn grein á síðu

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Eða bara lesa readme, virkar jafn vel

Re: Myndbands hugleiðingar?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jám… Ha ?

Re: WC að deyja ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er einhver 10 ára gutti sem saknar skólans ! Búin að sjá svörin hans ?

Re: HL2 Training

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Neii… Meinti þetta: That's what makes it so damn exciting, dont you think ? Hlakkar til að komast að því :)

Re: Nýjustu fréttir af San Andreas

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja, ég er sammála því að miða en að keyra og labba og hlaupa er miklu þægilegra. Maður er nú ekki skjótandi allan tíman.

Re: GTA áhugamál

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Auðvitað er engin sem veit af þessum kork, þar sem GTA er ekki bara í leikjartölvum. Ég gæti ekki t.d. ímyndað mér kork þarna en ef það væri til GTA áhugamál hefði ég skoðað það og ég veit um fullt af fólki sem spilar GTA en eru ekki mikið idle á huga, af hverju ætli það sé ?

Re: WC að deyja ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jám, hann hefði verið það ef hann hefði ekki komið með það svona 10-ára-cs-sjúklega: HA? Er KlósEttið AÐ deyjA?!?!?! LOL! Fór ógeðslega á taugarnar á mé

Re: Nýjustu fréttir af San Andreas

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
PS3 ? Hvaða bull, átti ekki að koma PSX ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok